Hestarakvél frá Liveryman
89.000 kr. vsk
Rakvélin frá Liveryman er framleidd eingöngu fyrir rakstur á hestum og mætir ítrustu kröfum fyrir jafnt hesta sem menn.
Rakvélin ræður við þykkustu vetrarfeldi á auðveldan hátt. Hannað og framleitt á Bretlandi af færustu sérfræðingum.
ÁREIÐANLEG
Burstalaus mótor gerir Liveryman rakvélina öflugri og endingarbetri. Burstalaus mótor minnkar núning og titring sem gerir rakvélina hlóðlátari og endingabetri.
MEIRA AFL
Vélin er hönnuð til að fara létt í gegn um hvaða feld sem er.
SNÚRULAUS VÉL
Rakvélin kemur með tveimur rafhlöðum sem tryggir að hægt sé að klára raksturinn. Ekkert snúruvesen.
- 120 mínútna batterísending. Tvö batterí gefa fjóra klukkutíma.
- 70 mínútur að hlaða hvort batterí
INNIFALIÐ
Phoenis rakvélinni fylgir A2 kambur sem gefur 2,4mm rakstur, tvær LI-ion rafhlöður, hleðslustöð, olía, bursti, taska og bæklingur með leiðbeiningum.
Einnig er hægt að kaupa 4,8 mm kamb.
Á lager